Fréttir

Ađalfundur MFÍ 2012

20.apr. 2012

Ađalfundur Matsmannafélags Íslands

verđur haldinn fimmtudaginn  26. apríl 2012 í húsnćđi Almennu verkfrćđistofunnar ađ Fellsmúla 26, 4. hćđ,
Reykjavík og hefst hann kl. 17:00.


Dagskrá

Ađalfundarstörf:

Fundarsetning.   Fundarstjóri og fundarritari kosnir.

Skýrsla stjórnar fyrir starfsáriđ 2011-2012.

Ársreikningur fyrir starfsáriđ 2011-2012

Fjárhagsáćtlun kynnt.

Kosning stjórnar og annarra starfsmanna
    Stjórnarkjör:  Tveir ađalmenn
    Stjórnarkjör:  Einn varamađur
    Endurskođendur og kjörnefnd

Önnur mál.

Kaffiveitingar.

Auglýsing

Til baka