Fréttir

Ađalfundur MFÍ 2016

31.mar. 2016


Dagskrá:

Ađalfundarstörf


Fundarsetning – kosning fundarstjóra og fundarritara1. Skýrsla stjórnar fyrir starfsáriđ 2015-2016


2. Ársreikningar fyrir starfsáriđ 2015-2016


3. Ákvörđun um félagsgjald


4. Fjárhagsáćtlun fyrir rekstaráriđ 2016-2017


5. Tillögur sem borist hafa frá félögum


6. Kosningar:

a) Kosning formanns

b) Kosning stjórnarmanns

c) Kosning varamanns í stjórn

d) Kosning endurskođenda


e) Kosning kjörnefndar 3ja manna og eins til vara


7. Breyting á siđareglum MFÍ – a og b liđir 4. greinar verđa feldar niđur


8. Önnur mál

a) Hlutverk félagsins og framtíđarsýn


b) Ađgerđir til ađ skilgreina betur hlutverk og reglur fyrir dómkvaddra matsmanna


Kaffiveitingar


Stjórn Matsmannafélags ÍslandsTil baka