Fréttir

Drög ađ nýrri byggingarreglugerđ

03.ágú. 2011

Athugasemdir viđ drögum ađ nýrri byggingarreglugerđ

Ný lög um mannvirki tóku gildi 1. janúar 2011 og í framhaldi af ţví hefur veriđ lög fram drög af nýrri byggingarreglugerđ.

Samkvćmt vef Mannvirkjastofnun skal senda athugasemdir viđ drögin á Umhverfisráđuneytiđ á tölvupóstfangiđ postur (hja) umh.stjr.is

Félagar MFÍ geta einnig sent á mfi@mfi.is athugarsemdir viđ drögin og félagiđ komi ţeim áfram.

Stjón MFÍ hvetur félagsmenn til ađ kynnna sér drögin og koma međ athugasemdir ef ţurfa ţykir.

Tímafrestur til ađ koma athugasemdum til Umhverfisráđuneyti er til 15. ágúst 2011

Til baka