Fréttir

Frćđslufundur 14. september 2011

09.sep. 2011

Frćđslufundur  um nýjungar í byggingariđnađi.


Í samvinnu viđ Matsmannafélag Íslands mun  Jón Sigurjónsson yfirverkfrćđingur hjá Nýsköpunarmiđstöđ Íslands

halda fyrirlestur um nýjungar í byggingariđnađi.

Hér er um mjög fróđlegt og áhugavert málefni ađ rćđa.

Fyrirlesturinn verđur haldinn ađ Grand Hóteli, Sigtúni 38, miđvikudaginn 14. september og hefst kl. 17.oo.

Endilega látiđ ykkar félaga vita af ţessum fundi.Kaffiveitingar.

Ţátttökugjald er kr.1.000,-

Auglýsing

Til baka