Fréttir

Fræðslufundur

10.mar. 2011

Fræðslufundur MFÍ var haldinn miðvikudaginn 9. mars sl. Magnús Axelsson fór þar með framsögu en umfjöllunarefni hans var úrskurðir matsnefndar eignarnámsbóta síðastliðin tíu ár og möt á markaðsverði fasteigna.
Hér var um fróðlegan fyrirlestur að ræða og létu áheyrendur vel af yfirferð Magnúsar á umfjöllunarefninu.
Matsmannafélagið þakkar Magnúsi Axelssyni fyrir framsögu hans en efni hennar er að finna hér að neðan.
Glærur 
Til baka