Fréttir

Kynningarfundir um drög ađ nýrri byggingarreglugerđ

20.maí 2011

Umhverfisráđuneytiđ og Mannvirkjastofnun standa á nćstunni fyrir tveim kynningarfundum um drög ađ nýrri byggingarreglugerđ:

 

Fimmtudag 26. maí kl. 10.00 – 12.00 á Grand Hóteli í Reykjavík (hćgt er ađ fylgjast međ ţessum fundi í streymi á vefsíđu Mannvirkjastofnunar, www.mvs.is )

 

Föstudag 27. maí kl. 10.00 – 12.00 á í Ketilhúsinu á Akureyri

Til baka