Fréttir

Námskeið í tilboðs- og áætlunargerð

22.feb. 2012
Endurmenntun Háskóla Íslands í samvinnu við Matsmannafélag Íslands auglýsir námskeið í tilboðs- og áætlanagerð.
Námskeið mun hefjast í mars og lýkur í maí mánuði. Kenndar verða 90 kennslustundir. Námsefni og kennsla er í höndum Matsmannafélags Íslands (MFÍ) og er sérstaklega tilsniðin íslenskum aðstæðum. Rauði þráðurinn (bundna leiðin) í námskeiðinu er kostnaðarmat. Kennsla fer fram utan vinnutíma. Nánari upplýsingar og skráning er á heimasíðu EHÍ: Tilboðs- og áætlunargerð
 
Til baka