Fréttir

Opnun heimasíđu Matsmannafélags Íslands

16.feb. 2011

Í febrúar 2011 var heimasíđa Matsmannafélags Íslands sett á veraldarvefinn. Er ţađ von okkar ađ sem flestir geti nýtt sér ţćr upplýsingar sem fram koma á heimasíđunni hvort heldur sem ţađ eru matsmenn eđa ađilar sem óska eftir ţjónustu matsmanna.

Matsmannafélag Íslands var stofnađ 1987 og er hlutverk og tilgangur félagsins var ađ vinna ađ eflingu hlutlauss mats fasteigna og annarra verđmćta, sem til mats koma. Félagiđ vill vinna ađ ţví ađ hćfir matsmenn annist starfiđ og ađ unniđ sé ađ eflingu sameiginlegra áhuga- og hagsmunamála félagsmanna og góđri samvinnu ţeirra í milli.

Á liđnum árum hefur megi áhersla félagsins beinst ađ menntun fyrir ţá sem hafa hug á ađ nema matsfrćđi og eđa styrkja ţá kunnáttu sem matsmenn höfđu fyrir. Hér á síđunni er fjallađ ýtarlega um ţađ nám sem MFÍ býđur í samstarfi viđ Endurmenntun Háskóla Íslands.

Heimasíđa ţessi er vettvangur fyrir matsmenn ađ miđla fróđleik sem ţeir hafa undir höndum eđa birta greinar sem nýst geta matsmönnum viđ störf sín og eflt ţeirra ţekkingu.
Félagatal MFÍ er birt hér á síđunni og geta matsmenn sett ferilskrá sína inn til kynningar á störfum ţeirra og sérţekkingu. Vonast er til ađ ađilar sem óska eftir ţjónustu matsmanna geti leitađ til ţeirra sem hafa sérţekkingu á ţeim sviđum sem leitađ er eftir.

Ţeir matsmenn sem vilja setja inn ferilskrá geta sótt sniđskjal merkt snidskjal_ferilskrá undir félagatal og sent síđan ferilskrána á netfang formadur@mfi.is .

Er ţađ von stjórnar MFÍ ađ matsmenn nýti ţennan vettvang til ađ efla starf matsmanna og samskipti ţeirra á milli. Lagđar verđa inn fréttir međ reglulegu millibili eđa ţegar eitthvađ áhugavert rekur á fjörur okkar.

Ţeir sem óska eftir ađ senda inn greinar eđa fréttir er vinsamlegast bent á ađ senda slíkt međ tölvupósti eđa bréfi til formanns félagsins á netfang formađur@mfi.is .

Ritstjóri og ábyrđarađili heimasíđunnar er formađur félagsins. Vakin er athygli á ţví ađ allt efni sem birt er á heimasíđunni hefur veriđ yfirfariđ og samţykkt af stjórn félagsins. 

Auđunn Elíson
formađur MFÍ

Til baka