Fréttir

Stjórn MFÍ 2011-2012

20.maí 2011

Ađalfundur MFÍ var haldinn 3. maí sl.

Stjórnarmenn sem fóru úr stjórn voru endurkjörnir. Stjórn félagsins er ţví sú sama og var fyrir starfsáriđ 2010-2011.

Um ţriđjungur félagsmanna mćtti á fundinn og ágćtis umrćđa skapađist um hin ýmsu málefni.

Frey Jónhannessyni var fćrđ gjöf sem ţakklćtisvottur félagsins fyrir mikiđ og óeigingjarnt starf í ţágu félagsins en Freyr var í stjórn ţess frá stofnun til ársins 2010.

Til baka