Fréttir

Stjórn MFÍ 2014-2015

01.maí 2014

Ţann 30. apríl 2014 var haldinn ađalfundur MFÍ.

Stjón MFÍ á komandi starfsári er:

Formađur: Auđunn Elíson verđi kosinn frá 2014 til 2016

Varaformađur: Karl Georg Ragnarsson verđi kosinn frá 2014 til 2016

Ritari: Ţorleifur St. Guđmundsson var kosinn frá 2013 til 2015

Gjaldkeri: Samúel Smári Hreggviđsson var kosinn frá 2013 til 2015

Međstjórnandi: Björn Ţorri Viktorsson var kosinn frá 2013 til 2015

Varamađur: Jón Trausti Guđjónsson verđi kosinn frá 2014 til 2016

Varamađur: Böđvar Páll Ásgeirsson var kosinn frá 2013 til 2015

Endurskođendur voru kostnir: Ingileifur Einarsson og Örn Ingvarsson

Til baka