Fréttir

Stjórn MFÍ 2015-2016

24.apr. 2015

Á ađalfundi MFÍ ţann 21. apríl var Jón Örvar Bjarnason verkfrćđingur kosinn í stjórn félagsins.

Jón Örvar kemur í stađ Samúles Smára Hreggviđssonar sem hefur veriđ í stjórn félagsins frá stofnun eđa í 28 ár og hefur Smúel Smári veriđ gjaldkeri félagins frá upphafi.

Stjórn MFÍ ţakkar Samúel Smára ánćgjulegt samstarf og starf hans í ţágu félagsins.

Magnús Axelsson hélt mjög fróđlega tölu um ýmis matsmannafélög og er hćgt ađ nálgast kynningu hans hér

Stjórn MFÍ starfsáriđ 2015-2016

Auđunn Elíson, formađur

Karl Georg Ragnarsson, varaformađur

Jón Örvar Bjarnarsson, gjaldkeri

Ţorleifur Guđmundsson, ritari

Björn Ţorri Viktorsson, međstjórnandi

Böđvar Páll Ásgeirsson, varamađur

Jón Trausti Guđjónsson, varamađur

Til baka