Starfsemi félagsins
Kennsla:
„Kennsla í löggildingarnámi fyrir fasteignasala hjá EHÍ. Námskeið MFÍ heitir Húsaskoðun og matstækni og er 56 ECTS einingar kennt í 15 x 3 klst. á haustin. Nám til löggildingar fasteigna- og skipasala (endurmenntun.is)“
Námsefni
Stærðir fasteigna og skipulag
Stærð eignar. Mældar stærðir. Flatarmál. Rúmmál.
Rými í byggingum. Séreign og sameign.
Notagildi rýmis. Skráning á stærð. Skráningartafla.
Byggingarreglugerð
Kröfur í byggingarreglugerð og áhrif þeirra á verðmæti. Eldri fasteignir og eldri reglugerðir.
Hvað er hús? Öryggi og velferð notenda/íbúa.
Byggingafræði
Húsagerðir, hugtök og heiti.
Byggingaraðferðir og tækni.
Eðlisfræði bygginga
Kröfur til bygginga. Veðurhjúpur. Vindálag.
Kröfur varðandi hollustu og heilsu.
Eðlisfræði bygginga.
Nákvæmniskröfur í byggingariðnaði.
Inngangur/Siðareglur
Hvað er mat? Tilgangur og framkvæmd mats. Dæmi um mat og álit. Venjur og staðlar. Matsgerðir. Verðmæti. Ýmis verðmætishugtök.
Kröfur til vinnubragða. Siðareglur og matsstörf.
Fasteign og lögbundin möt
Verðmæti fasteigna. Fjárfesting og fjárbinding. Verðtrygging.
Lög um skráningu og mat fasteigna nr. 6/2001.
Skráning fasteigna. Fasteignamat. Brunabótamat.
Markaðsmat fasteigna
Markaðsmatsaðferðin. Matsstuðlar og matssvæði.
Greining upplýsinga og gagna. Markaðsupplýsingar. Fasteignamarkaður. Þinglýstir kaupsamningar.
Matsreikningar.
Eiginleikar og ástand fasteigna
Hlutverk fasteignasala. Efni söluyfirlits.
Öflun upplýsinga.
Kostnaðarmat
Kostnaðarmat. Einingamat. Byggingahlutamat. Sögulegt kostnaðarmat. Samanburðarmat.
Nývirði, endurstofnverð og afskriftir.
Skilgreining afskrifta. Höfuðflokkar afskrifta. Ending, aldur og hrakvirði.
Tekjumat fasteigna
Tekjumatsaðferðin. Leigumarkaður og ávöxtun. Leigusamningar. Verðtrygging samninga.
Lóð og lóðarleiga.
Matsreikningar.
Mat á jörðum og landi í þéttbýli
Verðmat á jörðum. Verðmat á landi í þéttbýli. Matsaðferðir.
Opinberar upplýsingar. Saga eignarinnar. Umhverfi. Skipulag.
Hlunnindi og nýting jarða
Verðmat á hlunnindum jarða.
Nýting á réttindum.
Meindýr og mygla
Meindýr í húsum og skaðsemi þeirra.
Sveppa- og myglumyndun í húsum.
Ástand, skoðun og skýrslugerð
Skoðun og ástandsmat fasteigna. Lykilhugtök. Almennar kröfur um gæði.
Líftími og afskriftir byggingarhluta. Viðhald húsnæðis.
Skoðunarferli. Framkvæmd skoðunar.
Skýrslugerð. Hlutverk skráningar. Innihald skýrslu.
Vettvangsskoðun og ástandsmat
Verkefni.
Vettvangsskoðun, mat og skráning.
Dómkvatt mat og þýðing þeirra
Tilgangur og framkvæmd dómsmats.
Dómsniðurstöður og áhrif þeirra.
Fræðslu- og kynningarfundir:
„MFÍ stendur fyrir fræðslu- og kynningarfundum um málefni matsmanna sem eru efst á baugi hverju sinni, auk þess að halda skemmri námskeið eftir atvikum.“